Innlent

Vinstri grænir bæta við sig í Norðausturkjördæmi

MYND/Hari

Í Norðaustukjördæmi eru Framsóknarmenn enn inni með þrjá menn þrátt fyrir mikið fylgistap. Ólöf norðdal kemur ný inn fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Vinstri grænir eru í stórsókn og gætu verið að bæta við sig manni. Steingrímur sagði þetta vera mjög jákvætt og að 20% væri mjög glæsilegt.

Steingrímur sagði þetta vera markmið þeirra, að ná inn tveimur kjördæmakjörnum mönnum. Einnig eru Vinstri grænir í slagnum um jöfnunarmann og að ná þremur væri mikill sigur fyrir flokkinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×