Fiskistofa rannsakar játningar um svindl 10. maí 2007 19:41 Fiskistofustjóri mun rannsaka mál fyrrverandi útgerðarmanns sem játaði í gær á netinu stórfellt kvótasvindl. Maðurinn hélt því fram að sambærilegt svindl hefði verið stundað um allt land. Landssamband útgerðarmanna telur ótækt að stimpla alla útgerðarmenn sem glæpamenn. Við greindum í gær frá játningum á á netinu frá fyrrverandi framkvæmdastjóra útgeðrar- og fiskvinnslufyrirtækis á Vestfjörðum sem sagðist meðal annars hafa með skipulegum hætti svikið 2-300 þorsktonn útúr kvótakerfinu á ári. Sagði hann að allir kollegar hans á Vestfjörðum hefðu gert hið sama. Dró í raun þá ályktun að um landið allt næmi svindlið - bara með vigtarsvikum - 25-30 þúsund tonnum á ári. Fiskistofa mun kanna hvort maðurinn verður lögsóttur og segir Þórður Ásgeirsson, fiskistofustjóri að athugað verði hvort brot mannsins séu fyrnd. Þórður leggur ekki trúnað á þær stærðir sem vitnað var um í svikum og stendur við þau orð sín að heildarsvindl í kerfinu nemi í versta falli fáeinum þúsundum tonna. Forysta útgeðrarmanna telur sig ekki geta lagt mat á umfang brota en vill bæta eftirlit Fiskistofu. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ telur að eftirlitið geti verið markvissara. Aðspurður tók hann sem dæmi að eftirlit ætti fremur að beinast gegn kvótalausum útgerðum en öðrum enda hefði það sýnt sig að brotalömin væri helst þar. Hann gagnrýnir menn sem alhæfa um stórfelld brot sem allir taki þátt í. Það sé ótækt að stimpla alla í útgerð sem afbrotamenn. Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sjá meira
Fiskistofustjóri mun rannsaka mál fyrrverandi útgerðarmanns sem játaði í gær á netinu stórfellt kvótasvindl. Maðurinn hélt því fram að sambærilegt svindl hefði verið stundað um allt land. Landssamband útgerðarmanna telur ótækt að stimpla alla útgerðarmenn sem glæpamenn. Við greindum í gær frá játningum á á netinu frá fyrrverandi framkvæmdastjóra útgeðrar- og fiskvinnslufyrirtækis á Vestfjörðum sem sagðist meðal annars hafa með skipulegum hætti svikið 2-300 þorsktonn útúr kvótakerfinu á ári. Sagði hann að allir kollegar hans á Vestfjörðum hefðu gert hið sama. Dró í raun þá ályktun að um landið allt næmi svindlið - bara með vigtarsvikum - 25-30 þúsund tonnum á ári. Fiskistofa mun kanna hvort maðurinn verður lögsóttur og segir Þórður Ásgeirsson, fiskistofustjóri að athugað verði hvort brot mannsins séu fyrnd. Þórður leggur ekki trúnað á þær stærðir sem vitnað var um í svikum og stendur við þau orð sín að heildarsvindl í kerfinu nemi í versta falli fáeinum þúsundum tonna. Forysta útgeðrarmanna telur sig ekki geta lagt mat á umfang brota en vill bæta eftirlit Fiskistofu. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ telur að eftirlitið geti verið markvissara. Aðspurður tók hann sem dæmi að eftirlit ætti fremur að beinast gegn kvótalausum útgerðum en öðrum enda hefði það sýnt sig að brotalömin væri helst þar. Hann gagnrýnir menn sem alhæfa um stórfelld brot sem allir taki þátt í. Það sé ótækt að stimpla alla í útgerð sem afbrotamenn.
Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sjá meira