Innlent

Yahoo kannar möguleika á netþjónabúi á Íslandi

Netfyrirtækið Yahoo kannar möguleika á því að reisa netþjónabú á Íslandi. Fulltrúar fyrirtækisins eru staddir hér á landi og funduðu í morgun með Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Guðlaugi Þór Þórðarsyni, stjórnarformanni Orkuveitunnar.

Töluverða orku þarf fyrir netþjónabú en þar eru hýstar tölvur sem geyma gögn fyrir stórfyrirtæki eða hýsa netþjóna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×