Innlent

Arna fer á Viðskiptablaðið

Arna Schram, formaður Blaðamannafélags Íslands og fyrrum aðstoðar ritstjóri Krónikunnar, hefur ráðið sig til starfa á Viðskiptablaðinu. Arna segir á bloggsíðu sinni á Vísi að hún muni aðallega skrifa í helgarútgáfu blaðsins sem kemur út á föstudögum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×