Kjósendur flýja Framsókn til Sjálfstæðisflokks 8. maí 2007 11:35 Lítil hreyfing er á kjósendum milli stjórnarflokkanna annars vegar og stjórnarandstöðuflokkanna hins vegar. Sjálfstæðisflokkurinn hirðir mest fylgi af Framsóknarflokknum og Vinstri grænir taka fylgi af Samfylkingunni, samkvæmt könnun Capasent Gallups. Fyrirfram myndu flestir sennilega halda að baráttan fyrir komandi kosningar sé á milli stjórnarflokkanna annars vegar og stjórnarandstöðuflokkanna hins vegar. Vissulega er einhver hreyfing á kjósendum milli þessara fylkinga, en ef rýnt er í nýjustu könnun Gallups fyrir Morgunblaðið og RÚV, þá virðist baráttan um kjósendur fyrst og fremst standa milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og einn af oddvitum Framsóknarflokksins hefur nýlega lýst því yfir að flokkurinn fari ekki í stjórn með fylgi undir tíu prósentum, en í fyrrnefndi könnun mælist hann með 7,6 prósent. En þar er ekki við stjórnarandstöðuna að sakast, þótt bæði Samfylking og Vinstri grænir taki eitthvað fylgi af Framsókn. Það er aftur á móti sláandi, að 28% þeirra sem ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn nú, kusu Framsóknarflokkinn í síðustu kosningum. Þannig að ef einhver er að ganga frá núverandi stjórnarsamstarfi dauðu með hrakförum Framsóknarflokksins, þá eru það kjósendur Sjálfstæðisflokksins. Lítum þá á stjórnarandstöðuna. Þar hafa fylgistölur í könnunum verið að breytast að undanförnu. Tæplega 30 prósenta fylgi Vinstri grænna fyrir nokkrum vikum, er nú komið í 17,5 prósent og Samfylkingin er heldur að mjakast upp á við og mælist nú í rúmum 25 prósentum hjá Gallup. En þegar væntanlegir kjósendur þessara flokka eru skoðaðir sést að fyrir utan trygga kjósendur þeirra frá fyrri kosningum, eru Vinstri grænir að hirða mest af samfylkingunni. Tæplega 20 prósent þeirra sem segjast ætla að kjósa Vinstri græna nú, kusu Samfylkinguna í síðustu kosningum. Á móti eru 11 prósent af núverandi stuðningsmönnum Samfylkingarinnar fyrrverandi kjósendur Vinstri grænna, þannig að gróflega má segja að nettó vinningur Vinstri grænna á Samfylkinguna sé 9 prósent. Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Lítil hreyfing er á kjósendum milli stjórnarflokkanna annars vegar og stjórnarandstöðuflokkanna hins vegar. Sjálfstæðisflokkurinn hirðir mest fylgi af Framsóknarflokknum og Vinstri grænir taka fylgi af Samfylkingunni, samkvæmt könnun Capasent Gallups. Fyrirfram myndu flestir sennilega halda að baráttan fyrir komandi kosningar sé á milli stjórnarflokkanna annars vegar og stjórnarandstöðuflokkanna hins vegar. Vissulega er einhver hreyfing á kjósendum milli þessara fylkinga, en ef rýnt er í nýjustu könnun Gallups fyrir Morgunblaðið og RÚV, þá virðist baráttan um kjósendur fyrst og fremst standa milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og einn af oddvitum Framsóknarflokksins hefur nýlega lýst því yfir að flokkurinn fari ekki í stjórn með fylgi undir tíu prósentum, en í fyrrnefndi könnun mælist hann með 7,6 prósent. En þar er ekki við stjórnarandstöðuna að sakast, þótt bæði Samfylking og Vinstri grænir taki eitthvað fylgi af Framsókn. Það er aftur á móti sláandi, að 28% þeirra sem ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn nú, kusu Framsóknarflokkinn í síðustu kosningum. Þannig að ef einhver er að ganga frá núverandi stjórnarsamstarfi dauðu með hrakförum Framsóknarflokksins, þá eru það kjósendur Sjálfstæðisflokksins. Lítum þá á stjórnarandstöðuna. Þar hafa fylgistölur í könnunum verið að breytast að undanförnu. Tæplega 30 prósenta fylgi Vinstri grænna fyrir nokkrum vikum, er nú komið í 17,5 prósent og Samfylkingin er heldur að mjakast upp á við og mælist nú í rúmum 25 prósentum hjá Gallup. En þegar væntanlegir kjósendur þessara flokka eru skoðaðir sést að fyrir utan trygga kjósendur þeirra frá fyrri kosningum, eru Vinstri grænir að hirða mest af samfylkingunni. Tæplega 20 prósent þeirra sem segjast ætla að kjósa Vinstri græna nú, kusu Samfylkinguna í síðustu kosningum. Á móti eru 11 prósent af núverandi stuðningsmönnum Samfylkingarinnar fyrrverandi kjósendur Vinstri grænna, þannig að gróflega má segja að nettó vinningur Vinstri grænna á Samfylkinguna sé 9 prósent.
Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira