Mayweather - De la Hoya í beinni í nótt 5. maí 2007 17:50 Mayweather (til hægri) var með vígalegt föruneyti í vigtuninni og hér má sjá rapparann 50 cent halda á meistarabeltum kappans NordicPhotos/GettyImages Bardagi ársins í hnefaleikaheiminum verður í Las Vegas í nótt þar sem hinn ósigraði og yfirlýsingaglaði Floyd Mayweather tekur á móti gulldrengnum Oscar de la Hoya. Sjónvarpsstöðin Sýn sýnir bardagann beint og hefst útsending klukkan eitt í nótt. "Ég er í toppformi og tilbúinn í slaginn," sagði De la Hoya eftir vigtunina í dag. "Ég hlakka mikið til að berjast og get ekki beðið. Ég þarf að vera snjall og þolinmóður í bardaganum," sagði De la Hoya, sem er fjórum pundum þyngri en andstæðingurinn. "Þyngd og frægð vinna ekki bardaga. Hæfileikar vinna bardaga. Mér er alveg sama þó hann sé 25 pundum þyngri en ég - ég mun ganga frá honum. Hann þykist vera rosalega vænn drengur en er í raun er partídýr sem hefur gaman af því að hanga á strípibúllum," sagði Mayweather og segist hlakka til síðasta bardaga síns á ferlinum þar sem hann gæti lokið keppni með 38 sigra og ekkert tap. "Ég vil bara vera venjulegur gaur, ég á tonn af peningum og get nú farið að njóta lífsins," sagði hann. De la Hoya hefur haft orð á því hvað kyndingar andstæðingsins og hroki hafi hjálpað honum í að undirbúa sig fyrir bardagann. "Mayweather þarf á auðmýkt að halda og ég vil gefa honum hana með því að sigra hann. Hann er eins og óþekktarormur sem þarf að tukta til. Hann er auðvitað frábær boxari, en hann hefur ekki þurft að mæta nógu góðum mönnum á ferlinum til að geta kallað sig sannan meistara," sagði De la Hoya. Box Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Fleiri fréttir Sólarnir verða með í Evrópukeppni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Sjá meira
Bardagi ársins í hnefaleikaheiminum verður í Las Vegas í nótt þar sem hinn ósigraði og yfirlýsingaglaði Floyd Mayweather tekur á móti gulldrengnum Oscar de la Hoya. Sjónvarpsstöðin Sýn sýnir bardagann beint og hefst útsending klukkan eitt í nótt. "Ég er í toppformi og tilbúinn í slaginn," sagði De la Hoya eftir vigtunina í dag. "Ég hlakka mikið til að berjast og get ekki beðið. Ég þarf að vera snjall og þolinmóður í bardaganum," sagði De la Hoya, sem er fjórum pundum þyngri en andstæðingurinn. "Þyngd og frægð vinna ekki bardaga. Hæfileikar vinna bardaga. Mér er alveg sama þó hann sé 25 pundum þyngri en ég - ég mun ganga frá honum. Hann þykist vera rosalega vænn drengur en er í raun er partídýr sem hefur gaman af því að hanga á strípibúllum," sagði Mayweather og segist hlakka til síðasta bardaga síns á ferlinum þar sem hann gæti lokið keppni með 38 sigra og ekkert tap. "Ég vil bara vera venjulegur gaur, ég á tonn af peningum og get nú farið að njóta lífsins," sagði hann. De la Hoya hefur haft orð á því hvað kyndingar andstæðingsins og hroki hafi hjálpað honum í að undirbúa sig fyrir bardagann. "Mayweather þarf á auðmýkt að halda og ég vil gefa honum hana með því að sigra hann. Hann er eins og óþekktarormur sem þarf að tukta til. Hann er auðvitað frábær boxari, en hann hefur ekki þurft að mæta nógu góðum mönnum á ferlinum til að geta kallað sig sannan meistara," sagði De la Hoya.
Box Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Fleiri fréttir Sólarnir verða með í Evrópukeppni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Sjá meira