Innlent

Laun hækkuðu um 0,3 prósent

Laun fara hækkandi.
Laun fara hækkandi. MYND/365

Laun hækkuðu að meðaltali um 0,3 prósent í síðasta mánuði samkvæmt launavísitölunni. Síðastliðna tólf mánuði hafa laun hækkað að meðaltali um 9,7 prósent.

Þetta kemur fram í samantekt Hagstofunnar á launavísitölunni í mars.

Í mars mældist vísitalan 313,2 stig og hefur hún hækkað um 4,1 prósentustig frá því í desember.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×