Siggi stöðvaði sigurgöngu Þorvaldar á “Þeir allra sterkustu” 15. apríl 2007 10:50 Hrossabóndinn Sigurður Sigurðarson í Þjóðólfshaga sigraði töltkeppnina á "Þeir allra sterkustu" í Skautahöllinni í Laugardal í gærkveldi á Freyð frá Hafsteinsstöðum. Gríðarlega hörð keppni var á milli fimm efstu hestanna en Sævar Örn Sigurvinsson reið sig upp úr B-úrslitum á Þotu frá Neðra-Seli. Það leiðindaratvik átti sér stað í fyrsta skipti á ístölti, að hestur missir undan sér skeifu í úrslitum en það var Leiknir frá Vakurstöðum með snilldar knapann Valdimar Bergstað sem steig af baki í miðjum úrslitum og teymdi klárinn af velli. Þeir komu inn í 3. sæti í A-úrslit en höfnuðu í því 5. sökum þessa. Meðfylgandi eru úrslit kvöldsins í tölti. 1. Sigurður Sigurðarson á Freyði frá Hafsteinsstöðum 2. Þorvaldur Árni Þorvaldsson á Rökkva frá Hárlaugsstöðum 3. Hekla Katarína Kristinsdóttir á Nútíð frá Skarði 4. Sævar Örn Sigurvinsson á Þotu frá Neðra-Seli 5. Valdimar Bergstað á Leikni frá Vakurstöðum 6. Sölvi Sigurðsson á Óða-Blesa frá Lundi 7. Erla Guðný Gylfadóttir á Smyrli frá Stokkhólma 8. Játvarður Jökull Ingvarsson á Öskju frá Brattholti 9. Þórdís Erla Gunnarsdóttir á Fák frá Auðsholtshjáleigu 10. Jón Gíslason á Stimpli frá Kálfhóli 2 Hestar Íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira
Hrossabóndinn Sigurður Sigurðarson í Þjóðólfshaga sigraði töltkeppnina á "Þeir allra sterkustu" í Skautahöllinni í Laugardal í gærkveldi á Freyð frá Hafsteinsstöðum. Gríðarlega hörð keppni var á milli fimm efstu hestanna en Sævar Örn Sigurvinsson reið sig upp úr B-úrslitum á Þotu frá Neðra-Seli. Það leiðindaratvik átti sér stað í fyrsta skipti á ístölti, að hestur missir undan sér skeifu í úrslitum en það var Leiknir frá Vakurstöðum með snilldar knapann Valdimar Bergstað sem steig af baki í miðjum úrslitum og teymdi klárinn af velli. Þeir komu inn í 3. sæti í A-úrslit en höfnuðu í því 5. sökum þessa. Meðfylgandi eru úrslit kvöldsins í tölti. 1. Sigurður Sigurðarson á Freyði frá Hafsteinsstöðum 2. Þorvaldur Árni Þorvaldsson á Rökkva frá Hárlaugsstöðum 3. Hekla Katarína Kristinsdóttir á Nútíð frá Skarði 4. Sævar Örn Sigurvinsson á Þotu frá Neðra-Seli 5. Valdimar Bergstað á Leikni frá Vakurstöðum 6. Sölvi Sigurðsson á Óða-Blesa frá Lundi 7. Erla Guðný Gylfadóttir á Smyrli frá Stokkhólma 8. Játvarður Jökull Ingvarsson á Öskju frá Brattholti 9. Þórdís Erla Gunnarsdóttir á Fák frá Auðsholtshjáleigu 10. Jón Gíslason á Stimpli frá Kálfhóli 2
Hestar Íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira