Innlent

Geir og Reinfeldt funda í dag

Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar, kemur í opinbera heimsókn til Íslands í dag. Hann mun meðal annars funda og snæða hádegisverð með Geir H. Haarde forsætisráðherra. Að honum loknum halda ráðherrarnir fund með blaðamönnum og Reinfeldt mun svo hitta íslenska kaupsýslumenn í Viðskiptaráði Íslands.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×