Innlent

Björgunarsveitir kallaðar út til að aðstoða ökumenn á Hellisheiði

Björgunarsveitir kallaðar út til að aðstoða ökumenn á Hellisheiði. Það er ekkert ferðaveður á Sandskeiði, né heldur á Kjalarnesi eða undir Hafnarfjalli. Skyggni er slæmt og hafa nokkrir ökumenn misst bíla sína út af.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×