Mayweather: Hatton er fitubolla 5. febrúar 2007 17:24 Floyd Mayweather er sannarlega jafn öflugur í kjaftinum og í hnefunum NordicPhotos/GettyImages Bandaríski hnefaleikarinn Floyd Mayweather hefur ekki í hyggju að mæta Bretanum Ricky Hatton í hringnum áður en hann leggur hanskana á hilluna og segir Hatton ekkert annað en pappakassa með bjórvömb sem sé nógu góður til að pússa skóna sína og slá hjá sér grasið. Mayweather er almennt álitinn besti hnefaleikari heimsins pund fyrir pund og er taplaus í 37 bardögum. Hann ætlar að mæta Oscar de la Hoya í maí í einum stærsta bardaga síðari ára og hefur látið í það skína að hann hætti eftir þann bardaga. "Ricky Hatton er ekkert nema fitubolla og ég myndi bara kýla hann í bjórvömbina. Hann er ekki nógu góður til að vera æfingafélagi minn," sagði Mayweather í samtali við breska sjónvarpið. "Hatton sagðist vera að koma til Bandaríkjanna til að setja á svið sýningu og fékk 5000 manns til að mæta - en það er sami áhorfendafjöldi og horfir á mig æfa á hverjum degi. Ég gæti auðveldlega mætt til Englands og dregið að fleiri áhorfendur en hann, en enginn veit hver Hatton er í Bandaríkjunum. Hann fær ekki sömu peninga fyrir bardaga og ég - og þegar ég legg hanskana á hilluna, fæ ég hann til að pússa skóna mína, þvo af mér og slá hjá mér grasið," sagði Mayweather drjúgur með sig. Box Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Bandaríski hnefaleikarinn Floyd Mayweather hefur ekki í hyggju að mæta Bretanum Ricky Hatton í hringnum áður en hann leggur hanskana á hilluna og segir Hatton ekkert annað en pappakassa með bjórvömb sem sé nógu góður til að pússa skóna sína og slá hjá sér grasið. Mayweather er almennt álitinn besti hnefaleikari heimsins pund fyrir pund og er taplaus í 37 bardögum. Hann ætlar að mæta Oscar de la Hoya í maí í einum stærsta bardaga síðari ára og hefur látið í það skína að hann hætti eftir þann bardaga. "Ricky Hatton er ekkert nema fitubolla og ég myndi bara kýla hann í bjórvömbina. Hann er ekki nógu góður til að vera æfingafélagi minn," sagði Mayweather í samtali við breska sjónvarpið. "Hatton sagðist vera að koma til Bandaríkjanna til að setja á svið sýningu og fékk 5000 manns til að mæta - en það er sami áhorfendafjöldi og horfir á mig æfa á hverjum degi. Ég gæti auðveldlega mætt til Englands og dregið að fleiri áhorfendur en hann, en enginn veit hver Hatton er í Bandaríkjunum. Hann fær ekki sömu peninga fyrir bardaga og ég - og þegar ég legg hanskana á hilluna, fæ ég hann til að pússa skóna mína, þvo af mér og slá hjá mér grasið," sagði Mayweather drjúgur með sig.
Box Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira