Vilja fá að skjóta refi í friðlandi á Hornströndum 26. janúar 2007 13:00 MYND/Vilhelm Stjórn Skotveiðifélags Íslands vill að umhverfisráðherra beiti sér fyrir því að refaveiðar verði heimilaðar í friðlandinu á Hornströndum þar sem þeir telja að hann haldi niðri rjúpnastofninum á svæðinu. Í bréfi til umhverfisráðherra segir stjórnin að félagsmenn og bændur hafi bent á að undanfarin tvö ár hafi óvenju mikið verið af ref á svæðinu og séu dæmi um að rjúpnaveiðimenn hafið skotið fleiri refi en rjúpur í haust. Athygli hafi vakið hversu lítið hafi verið af rjúpu á Vestfjörðum í haust og greinilegt sé að rjúpa hafi verið uppistaðan í fæðu refanna. Ekki liggi fyrir nákvæmar rannsóknir hér á landi um að hve stór hluti rjúpan er af fæðu refsins en sænski vísindamaðurinn Tomas Willebrand hafi þó bent á að þegar rjúpnastofninn sé í lágmarki þá geti fælingarmáttur refsins truflað rjúpuna og valdið streitu í rjúpnastofninum, sem sé henni hættuleg. Þá sýni rannsóknir í Bandaríkjunum og í Svíþjóð sýna að ef stofnar rándýra séu friðaðir í þjóðgörðum þá verði óeðlilegur vöxtur í þeim og dýrin fari að leita út fyrir þjóðgarðinn. Það sé undarlegt, segja skotveiðimenn, að annars vegar sé refurinn friðaður í friðlandinu á Hornströndum en sunnan við friðlandið sé greitt fé til að eyða honum. Þá bendir stjórn Skotvís á að æðarrækt sé þýðingarmikil atvinnugrein á Vestfjörðum og refurinn hafi unnið gríðarlegt tjón á æðarvarpi á svæðinu. Segja skotveiðimenn í bréfi sínu til umhverfisráðherra að af framangreindu megi sjá að full ástæða sé til að grenjavinnsla verði heimiluð nú þegar í vor. Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Stjórn Skotveiðifélags Íslands vill að umhverfisráðherra beiti sér fyrir því að refaveiðar verði heimilaðar í friðlandinu á Hornströndum þar sem þeir telja að hann haldi niðri rjúpnastofninum á svæðinu. Í bréfi til umhverfisráðherra segir stjórnin að félagsmenn og bændur hafi bent á að undanfarin tvö ár hafi óvenju mikið verið af ref á svæðinu og séu dæmi um að rjúpnaveiðimenn hafið skotið fleiri refi en rjúpur í haust. Athygli hafi vakið hversu lítið hafi verið af rjúpu á Vestfjörðum í haust og greinilegt sé að rjúpa hafi verið uppistaðan í fæðu refanna. Ekki liggi fyrir nákvæmar rannsóknir hér á landi um að hve stór hluti rjúpan er af fæðu refsins en sænski vísindamaðurinn Tomas Willebrand hafi þó bent á að þegar rjúpnastofninn sé í lágmarki þá geti fælingarmáttur refsins truflað rjúpuna og valdið streitu í rjúpnastofninum, sem sé henni hættuleg. Þá sýni rannsóknir í Bandaríkjunum og í Svíþjóð sýna að ef stofnar rándýra séu friðaðir í þjóðgörðum þá verði óeðlilegur vöxtur í þeim og dýrin fari að leita út fyrir þjóðgarðinn. Það sé undarlegt, segja skotveiðimenn, að annars vegar sé refurinn friðaður í friðlandinu á Hornströndum en sunnan við friðlandið sé greitt fé til að eyða honum. Þá bendir stjórn Skotvís á að æðarrækt sé þýðingarmikil atvinnugrein á Vestfjörðum og refurinn hafi unnið gríðarlegt tjón á æðarvarpi á svæðinu. Segja skotveiðimenn í bréfi sínu til umhverfisráðherra að af framangreindu megi sjá að full ástæða sé til að grenjavinnsla verði heimiluð nú þegar í vor.
Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira