Sport

Frábært boxkvöld á Sýn 20. janúar

Valuev er 213 cm hár og 150 kíló
Valuev er 213 cm hár og 150 kíló NordicPhotos/GettyImages
Það verður mikið um dýrðir í boxinu á Sýn laugardagskvöldið 20. janúar næstkomandi en þá verða tveir risabardagar sýndir beint. Fyrri bardaginn verður viðureign ófreskjunnar Nicolai Valuev og Jameel McCline um WBC beltið í þungavigt sem fram fer í Sviss og að honum loknum verður skipt yfir til Las Vegas þar sem Ricky Hatton berst við Juan Urango.
Box



Fleiri fréttir

Sjá meira


×