Sport

Dusty Klatt hlakkar til Anahaim

Dusty Klatt
Mynd/Racerx

Dusty Klatt segist fyrst og fremst líða mjög vel hjá Yamaha, en hann skipti yfir í Star Racing/Yamaha ekki alls fyrir löngu eftir að hafa verið hjá Blackfoot/Honda í nokkur ár.

Hann var með yfirburði í Kanadíska motocrossinu og áttu fáir séns á því að taka fram úr honum. Hann segir þó að hann sé enn að venjast hjólinu því það hagi sér mikið öðrvísi en því sem hann er vanur. Æfinga braut liðsins og verkstæði er aðeins í 40 mín fjarlægð þar sem hann býr og hjólið alltaf tekið og yfir farið eftir daginn. Dusty fær að æfa á keppnins hjólinu sem hann segir vera algjör plús, því þar fær maður tilfinninguna fyrir hjólinu á keppnisdag. Markmiðið segir hann vera að skila sér í úrslitin og ef það tekst er hann sáttur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×