Enski boltinn

McLaren valdi Beckham í landsliðið

David Beckham er í enska hópnum sem mætir Þjóðverkum
David Beckham er í enska hópnum sem mætir Þjóðverkum

Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi rétt í þessu hópinn sem mætir Þjóðverjum í vináttuleik á miðvikudag. Það er helst að frétta af valinu að David Beckham var valinn í hópinn ásamt nýliðanum Steven Taylor hjá Newcastle. Þá voru reynsluboltarnir hjá Portsmouth, Sol Campbell og David James, valdir á ný í hópinn. 

Markmenn:

Paul Robinson (Tottenham), David James (Portsmouth), Scot Carson (Liverpool, á láni hjá Aston Villa)

Varnarmenn:

Micah Richards (Manchester City), Wes Brown (Manchester United), Rio Ferdinand (Manchester United), John Terry (Chelsea), Ashley Cole (Chelsea), Sol Campbell (Portsmouth), Steven Taylor (Newcastle), Phil Neville (Everton), Nicky Shorey (Reading)

Miðjumenn:

David Beckham (LA Galaxy), Steven Gerrard (Liverpool), Frank Lampard (Chelsea), Joe Cole (Chelsea), Shaun Wright-Phillips (Chelsea), Michael Carrick (Manchester United), Gareth Barry (Aston Villa), Stewart Downing (Middlesbrough), Kieran Dyer (West Ham), Owen Hargreaves (Manchester United)

Sóknarmenn:

Alan Smith (Newcastle), Micheal Owen (Newcastle), Peter Crouch (Liverpool), Darren Bent (Tottenham), Andy Johnson (Everton), Jermaine Defoe (Tottenham).




Fleiri fréttir

Sjá meira


×