Enski boltinn

Fjögurra stiga forysta mikilvæg

Didier Drogba er ánægður með lífið þessa dagana.
Didier Drogba er ánægður með lífið þessa dagana. Nordic Photos/Getty

Framherjinn frábæri Didier Drogba hjá Chelsea segir að það geti reynst liðinu mikilvægt að vera komið með fjögurra stiga forystu á Manchester United eftir aðeins tvær umferðir. Chelsea hefur unnið báða leiki sína til þessa en Manchester United aðeins náð jafntefli gegn Reading og Portsmouth.

"Við höfum fjögurra stiga forskot á þá núna og það getur varla nokkur maður sagt að það sé ekki gott. Við þurfum samt að halda áfram að vinna okkar leiki til að bilið minnki ekki. Við vorum sjö stigum á eftir þeim í desember á síðasta tímabili og ætlum ekki að látas það gerast aftur," segir Drogba sem skoraði eitt mark og lagði upp annað í sigri liðsins á Reading á miðvikudag.

 

 

 

But we want to be champions because we missed out last year.

"We have got a four-point advantage over them already and nobody would say we don't want a gap like that even this early in the season."




Fleiri fréttir

Sjá meira


×