Enski boltinn

Ekki langt í Carvalho, Lampard og Drogba

Elvar Geir Magnússon skrifar
Lampard í leik með landsliði Englands.
Lampard í leik með landsliði Englands.

Avram Grant, hinn umtalaði knattspyrnustjóri Chelsea, segir að stuðningsmenn liðsins þurfi ekki að bíða lengi eftir að Ricardo Carvalho, Frank Lampard og Didier Drogba snúi aftur í slaginn.

Þessara þriggja leikmanna hefur verið sárt saknað í liði Chelsea en þeir eru allir á meiðslalistanum. Grant vonast hinsvegar til þess að þeir verði allir komnir til baka eftir tvær vikur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×