Úrtöku Meistaradeildar lokið 21. janúar 2007 14:39 Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum er orðin fullskipuð þátttakendum eftir úrtöku í Ölfushöllinni í gær. Það má segja að landslið dómara hafi verið saman komið til að hita sig upp og stilla sig af fyrir átök nýs árs. Keppni að þessu tagi þar sem keppt er í fjórgangi og fimmgangi í janúar er nýbreytni og mjög krefjandi fyrir keppendur og hesta þeirra enda hvorki menn né hestar komnir í sitt besta form eins og gefur að skilja. En allir sátu við sama borð á Ingólfshvoli á laugardag og þar mátti sjá prýðilegar sýningar enda þrír efstu knapar með yfir 6 í meðaltal úr báðum greinum. Sigurvegari í fjórgangi var hinn ungi og bráðefnilega knapi Teitur Árnason með Frosta frá Glæsibæ, móálóttan son Hegra frá Glæsibæ og hluti þeir einkunnina 6,33. Jafnir í öðru til þriðja sæti voru Sölvi Sigurðarson og Óði-Blesi frá Lundi og Eyjólfur Þorsteinsson og Hárekur frá Vindási með einkunnina 6,27. Fimmganginn sigraði Eyjólfur Þorsteinsson og Eitill frá Vindási með einkunnina 6,17. Í öðru sæti varð Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum með 6,13 og í þriðja sætinu hafnaði Ríkharður Flemming Jensen og Dynssonurinn Sölvi frá Tjarnarlandi með 5,90. Úrslit (meðaleinkunn fjórgangs og fimmgangs) 1. Eyjólfur Þorsteinsson 6,22 2. Teitur Árnason 6,07 3. Ríkharður Flemming Jensen 6,02 4. Sölvi Sigurðarson 5,98 5. Haukur Baldvinsson 5,68 6. Hallgrímur Birkisson 5,53 7. Elsa Magnúsdóttir 5,50 8. Þórdís Erla Gunnarsdóttir 5,40 9. Vignir Siggeirsson 5,40 10. Hugrún Jóhannsdóttir 5,48 11. Ingunn Birna Ingólfsdóttir 5,45 12. Lúther Guðmundsson 5,37 13. Ragnar Tómasson 5,32 14. Guðmundur Baldvinsson 5,32 15. Magnús Jakobsson 5,25 16. Jón Ó. Guðmundsson 5,08 17. Steingrímur Jónsson 4,92 18. Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir 4,70 19. Fjölnir Þorgeirsson 2,93 20. Erling Ó Sigurðsson 2,87 21. Jón Kristinn Hafsteinsson 1,40 Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum skipa því eftirfarandi 24 knapar: Atli Guðmundsson Elsa Magnúsdóttir Eyjólfur Þorsteinsson Hallgrímur Birkisson Haukur Baldvinsson Hinrik Bragason Hugrún Jóhannsdóttir Hulda Gústafsdóttir Ingunn Birna Ingólfsdóttir Jóhann G. Jóhannesson Lúther Guðmundsson Páll Bragi Hólmarsson Ríkharður Flemming Jensen Sigurbjörn Bárðarson Sigurður V. Matthíasson Sigurður Sigurðarson Sævar Örn Sigurvinsson Sölvi Sigurðarson Teitur Árnason Valdimar Bergstað Viðar Ingólfsson Vignir Siggeirsson Þorvaldur Árni Þorvaldsson Þórdís Erla Gunnarsdóttir Meistaradeildin hefst fimmtudagskvöldið 1. febrúar klukkan 19.00 þar sem keppt verður í fjórgangi. Hestar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum er orðin fullskipuð þátttakendum eftir úrtöku í Ölfushöllinni í gær. Það má segja að landslið dómara hafi verið saman komið til að hita sig upp og stilla sig af fyrir átök nýs árs. Keppni að þessu tagi þar sem keppt er í fjórgangi og fimmgangi í janúar er nýbreytni og mjög krefjandi fyrir keppendur og hesta þeirra enda hvorki menn né hestar komnir í sitt besta form eins og gefur að skilja. En allir sátu við sama borð á Ingólfshvoli á laugardag og þar mátti sjá prýðilegar sýningar enda þrír efstu knapar með yfir 6 í meðaltal úr báðum greinum. Sigurvegari í fjórgangi var hinn ungi og bráðefnilega knapi Teitur Árnason með Frosta frá Glæsibæ, móálóttan son Hegra frá Glæsibæ og hluti þeir einkunnina 6,33. Jafnir í öðru til þriðja sæti voru Sölvi Sigurðarson og Óði-Blesi frá Lundi og Eyjólfur Þorsteinsson og Hárekur frá Vindási með einkunnina 6,27. Fimmganginn sigraði Eyjólfur Þorsteinsson og Eitill frá Vindási með einkunnina 6,17. Í öðru sæti varð Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum með 6,13 og í þriðja sætinu hafnaði Ríkharður Flemming Jensen og Dynssonurinn Sölvi frá Tjarnarlandi með 5,90. Úrslit (meðaleinkunn fjórgangs og fimmgangs) 1. Eyjólfur Þorsteinsson 6,22 2. Teitur Árnason 6,07 3. Ríkharður Flemming Jensen 6,02 4. Sölvi Sigurðarson 5,98 5. Haukur Baldvinsson 5,68 6. Hallgrímur Birkisson 5,53 7. Elsa Magnúsdóttir 5,50 8. Þórdís Erla Gunnarsdóttir 5,40 9. Vignir Siggeirsson 5,40 10. Hugrún Jóhannsdóttir 5,48 11. Ingunn Birna Ingólfsdóttir 5,45 12. Lúther Guðmundsson 5,37 13. Ragnar Tómasson 5,32 14. Guðmundur Baldvinsson 5,32 15. Magnús Jakobsson 5,25 16. Jón Ó. Guðmundsson 5,08 17. Steingrímur Jónsson 4,92 18. Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir 4,70 19. Fjölnir Þorgeirsson 2,93 20. Erling Ó Sigurðsson 2,87 21. Jón Kristinn Hafsteinsson 1,40 Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum skipa því eftirfarandi 24 knapar: Atli Guðmundsson Elsa Magnúsdóttir Eyjólfur Þorsteinsson Hallgrímur Birkisson Haukur Baldvinsson Hinrik Bragason Hugrún Jóhannsdóttir Hulda Gústafsdóttir Ingunn Birna Ingólfsdóttir Jóhann G. Jóhannesson Lúther Guðmundsson Páll Bragi Hólmarsson Ríkharður Flemming Jensen Sigurbjörn Bárðarson Sigurður V. Matthíasson Sigurður Sigurðarson Sævar Örn Sigurvinsson Sölvi Sigurðarson Teitur Árnason Valdimar Bergstað Viðar Ingólfsson Vignir Siggeirsson Þorvaldur Árni Þorvaldsson Þórdís Erla Gunnarsdóttir Meistaradeildin hefst fimmtudagskvöldið 1. febrúar klukkan 19.00 þar sem keppt verður í fjórgangi.
Hestar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira