Stórfyrirtæki áhugasöm um netþjónabú á Íslandi 29. apríl 2007 19:41 Orkuveitan Reykjavíkur Orkuveita Reykjavíkur á í viðræðum við tvö erlend stórfyrirtæki um netþjónabú á Íslandi. Rysjótt veðurfar er meðal þess sem gerir Ísland að fýsilegum kosti fyrir slík tölvubú.Fyrirtækið Data Íslandia áformar að reisa tíu gagnageymslur hér á næstu tveimur árum. Geymslurnar eiga að skapa 200 störf. Þrjú stórfyrirtæki, Microsoft, Google og British Telecom auk nokkurra minni fyrirtækja, hafa undanfarið leitað fyrir sér um uppsetningu netþjónabúa eða gagnageymsla á Íslandi. Þau eiga það sameiginlegt að þurfa mikið pláss, mikla orku og mikið af tæknimenntuðu fólki.Tvö fyrirtæki hafa haft samband við Orkuveitu Reykjavíkur til að kanna möguleikann á uppsetningu netþjónabúa. Stjórnarformaður Orkuveitunnar heimsótti höfuðstöðvar Cisco í Sílikondal nýverið til að kanna hvort þetta væri raunhæfur möguleiki.möguleikann á uppsetningu netþjónabúa. Stjórnarformaður Orkuveitunnar heimsótti höfuðstöðvar Cisco í Sílikondal nýverið til að kanna hvort þetta væri raunhæfur möguleiki.Enn er óljóst hversu mörg bú gætu verið í pípunum og hve mörg störf yrðu til.Helsti gallinn er hins vegar fjarlægð frá mörkuðum en ríkisstjórnin er að undirbúa nýjan sæstreng sem er grundvallaratriði ef farið verður út í umfangsmiklar framkvæmdir á þessu sviði. En þetta er orkufrek starfsemi, tíu geymslur þyrftu um 100 megavött af rafmagni, til samanburðar er Alcan nú með samning upp á 335 megavött. Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira
Orkuveita Reykjavíkur á í viðræðum við tvö erlend stórfyrirtæki um netþjónabú á Íslandi. Rysjótt veðurfar er meðal þess sem gerir Ísland að fýsilegum kosti fyrir slík tölvubú.Fyrirtækið Data Íslandia áformar að reisa tíu gagnageymslur hér á næstu tveimur árum. Geymslurnar eiga að skapa 200 störf. Þrjú stórfyrirtæki, Microsoft, Google og British Telecom auk nokkurra minni fyrirtækja, hafa undanfarið leitað fyrir sér um uppsetningu netþjónabúa eða gagnageymsla á Íslandi. Þau eiga það sameiginlegt að þurfa mikið pláss, mikla orku og mikið af tæknimenntuðu fólki.Tvö fyrirtæki hafa haft samband við Orkuveitu Reykjavíkur til að kanna möguleikann á uppsetningu netþjónabúa. Stjórnarformaður Orkuveitunnar heimsótti höfuðstöðvar Cisco í Sílikondal nýverið til að kanna hvort þetta væri raunhæfur möguleiki.möguleikann á uppsetningu netþjónabúa. Stjórnarformaður Orkuveitunnar heimsótti höfuðstöðvar Cisco í Sílikondal nýverið til að kanna hvort þetta væri raunhæfur möguleiki.Enn er óljóst hversu mörg bú gætu verið í pípunum og hve mörg störf yrðu til.Helsti gallinn er hins vegar fjarlægð frá mörkuðum en ríkisstjórnin er að undirbúa nýjan sæstreng sem er grundvallaratriði ef farið verður út í umfangsmiklar framkvæmdir á þessu sviði. En þetta er orkufrek starfsemi, tíu geymslur þyrftu um 100 megavött af rafmagni, til samanburðar er Alcan nú með samning upp á 335 megavött.
Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira