Innlent

Varað við töfum á umferð á Þingvallavegi

Ökumenn þurfa að sýna þolinmæði á Þingvallavegi.
Ökumenn þurfa að sýna þolinmæði á Þingvallavegi. MYND/GVA

Reiknað er með töfum á umferð á Þingvallavegi frá Skálafelli að Gljúfrasteini í dag og næstu daga vegna framkvæmda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Þá standa enn yfir viðgerðir á vegaköntum í Langadal í Húnavatnssýslu og eru vegfarendur beðnir um að aka varlega þar um.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×