Innlent

Ætlum að mynda ríkisstjórn á okkar forsendum

Árni Páll Árnason, sem samkvæmt fyrstu tölum úr Kraganum er öruggur inni, segir að nú sé runninn upp tími. Árni sagði í viðtali á kosningasjónvarpi Stöðvar tvö að tölurnar sýndu að Samfylkingin væri alvöru stjórnmálaflokkur.

"Það er komið að því að við ætlum að mynda starfshæfa ríkisstjórn á okkar forsendum. Við ætlum ekki vera sprungið varadekk fyrir Sjálfstæðisflokkinn," sagði Árni að lokum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×