Enski boltinn

Mourinho: Drogba og Lampard verða ekki með

Frank Lampard
Frank Lampard NordicPhotos/GettyImages
Jose Mourinho, stjóri Chelsea, staðfesti í samtali við Sky-fréttastofuna í dag að þeir Frank Lampard og Didier Drogba yrðu ekki í leikmannahópi Chelsea í leiknum gegn Blackburn á morgun. "Þeir verða vonandi orðnir klárir í næstu viku," sagði stjórinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×