Munu ekki geta glatt sjómenn 23. mars 2007 18:26 Fiskifræðingar segja ekki koma á óvart að mikið sé af vænum þorski á miðunum úti af Grindavík. Þeir geta þó ekki glatt sjómenn með því að von sé á tillögum um auknar veiðiheimildir. Skipstjórar sem Stöð tvö ræddi við í Grindavík í gær segjast aldrei hafa lent í öðru eins fiskiríu og að undanförnu og þorskurinn væri vænni en sést hefði í manna minnum. Axel Jónsson skipstjóri á Kristínu segir sjóinn fullan af þorski og það sé erfitt að komast hjá því að veiða hann þegar reynt sé að veiða aðrar tegundir. Sigurður Garðar Steinþórsson skipstjóri á Skátanum, spyr hvort sjómenn séu ekki að finna 800 þúsund tonn af þorski sem fiskifræðingar hafi týnt fyrir nokkrum árum. Hjá Hafrannsóknarstofnun segja sérfræðingar að ekki þurfi að koma á óvart að sjórinn sé fullur af feitum og pattaralegum þorski. Björn Ævarr Steinarsson forstöðumaður veiðiráðgjafarsviðs stofnunarinnar, segir þetta algerlega í samræmi við ástandsskýrslur Hafró. Nú séu sterkir árgangar frá 1998 - 2002 á ferðinni. Björn Ævarr segir Hafrannsóknarstofnun fylgjast mjög vel með ástandi sjávar. Togararalli sé ný lokið og í byrjun næsta mánaðar verði farið í netarall og eftir það taki stofnsmatsvinna við. Hafrannsóknarstofnun fær einnig afladagbækur skipa til að vinna úr og því sé varla hægt að hafa nýrri upplýsingar en stofnunin hefur. Björn Ævarr á ekki von á því að Hafró geti fært sjómönnum betri fréttir næsta haust með tillögum um auknar heimildir í þorskveiðum. Stofnunin hafi þvert á móti lagt til aflasamdrátt, enda séu mjög lélegir árgangar að koma inn í veiðistofnunn á næstu árum. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira
Fiskifræðingar segja ekki koma á óvart að mikið sé af vænum þorski á miðunum úti af Grindavík. Þeir geta þó ekki glatt sjómenn með því að von sé á tillögum um auknar veiðiheimildir. Skipstjórar sem Stöð tvö ræddi við í Grindavík í gær segjast aldrei hafa lent í öðru eins fiskiríu og að undanförnu og þorskurinn væri vænni en sést hefði í manna minnum. Axel Jónsson skipstjóri á Kristínu segir sjóinn fullan af þorski og það sé erfitt að komast hjá því að veiða hann þegar reynt sé að veiða aðrar tegundir. Sigurður Garðar Steinþórsson skipstjóri á Skátanum, spyr hvort sjómenn séu ekki að finna 800 þúsund tonn af þorski sem fiskifræðingar hafi týnt fyrir nokkrum árum. Hjá Hafrannsóknarstofnun segja sérfræðingar að ekki þurfi að koma á óvart að sjórinn sé fullur af feitum og pattaralegum þorski. Björn Ævarr Steinarsson forstöðumaður veiðiráðgjafarsviðs stofnunarinnar, segir þetta algerlega í samræmi við ástandsskýrslur Hafró. Nú séu sterkir árgangar frá 1998 - 2002 á ferðinni. Björn Ævarr segir Hafrannsóknarstofnun fylgjast mjög vel með ástandi sjávar. Togararalli sé ný lokið og í byrjun næsta mánaðar verði farið í netarall og eftir það taki stofnsmatsvinna við. Hafrannsóknarstofnun fær einnig afladagbækur skipa til að vinna úr og því sé varla hægt að hafa nýrri upplýsingar en stofnunin hefur. Björn Ævarr á ekki von á því að Hafró geti fært sjómönnum betri fréttir næsta haust með tillögum um auknar heimildir í þorskveiðum. Stofnunin hafi þvert á móti lagt til aflasamdrátt, enda séu mjög lélegir árgangar að koma inn í veiðistofnunn á næstu árum.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira