Yngsti vímuefnaneytandinn átta ára 10. mars 2007 09:15 Götusmiðjan er nú á undanþágu frá heilbrigðiseftirlitinu vegna lélegs húsakosts. Hér sjást Bragi Guðbrandsson, forstöðumaður Barnastofu, til vinstri, og Mummi, til hægri, huga að húsnæðismálum smiðjunnar. Ungmenni sem dvöldu í Götusmiðjunni á síðasta ári voru allt niður í tíu ára þegar þau hófu að neyta vímuefna. Yngsti aldur er neysla hófst var átta ár. Þetta kemur fram í nýútkominni ársskýrslu Götusmiðjunnar fyrir árið 2006. Guðmundur Týr Þórarinsson, Mummi í Götusmiðjunni, segir síðasta ár hafa einkennst af erfiðleikum varðandi fjármál, starfsmannamál og húsnæðismál. „Húsakosturinn á Akurhóli er kominn í niðurníðslu, þök leka, svo og lagnir og gluggar, sem eru bæði fúnir og jafnvel óopnanlegir. Starfsemin hefur verið á undanþágu frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands frá árinu 2005. Mjög erfitt er að fá hæft fagfólk til að starfa á þessu landssvæði og svo er ímynd þess hóps sem Götusmiðjan vinnur með oft neikvæð, sem vissulega hefur þó lagast.“ Varðandi fjárhagsvandann segir Mummi að það þreyti starfsemina að þurfa að útvega 20 prósent af rekstrarkostnaði árlega með því að afla styrkja og vera með fjársafnanir til að halda Götusmiðjunni gangandi. Hann bendir á mikilvægi þess að meðferðin beri árangur í fyrsta skipti, því rannsóknir sýni að því oftar sem fólk fari í meðferð, þeim mun vonlausara verði það um að ná árangri til frambúðar. Fréttablaðið greindi frá því í síðustu viku að til athugunar væri að Götusmiðjan fengi húsnæðið að Efri-Brú, sem nú stendur autt. Mummi kveðst sjálfur fremur horfa til Arnarholts á Kjalarnesi, sem einnig stendur autt. Hann telur að með þeirri ráðstöfun sé auðveldara að fá hæft fagfólk, því stutt sé að sækja vinnu þangað frá höfuðborgarsvæðinu. Stöðugildi Götusmiðjunnar eru nú 14 talsins og dreifast þau á 17 starfsmenn. Mummi leggur áherslu á að starfsandi sé með ágætum í smiðjunni, enda byggi meðferðin á hugmyndafræði þar sem áhersla sé lögð á ræktun jákvæðra tilfinninga og því að bera virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum. Aldrei hafi komið upp líkamleg ofbeldisverk milli ungmennanna og starfsfólks frá stofnun smiðjunnar. Mest lesið Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Ungmenni sem dvöldu í Götusmiðjunni á síðasta ári voru allt niður í tíu ára þegar þau hófu að neyta vímuefna. Yngsti aldur er neysla hófst var átta ár. Þetta kemur fram í nýútkominni ársskýrslu Götusmiðjunnar fyrir árið 2006. Guðmundur Týr Þórarinsson, Mummi í Götusmiðjunni, segir síðasta ár hafa einkennst af erfiðleikum varðandi fjármál, starfsmannamál og húsnæðismál. „Húsakosturinn á Akurhóli er kominn í niðurníðslu, þök leka, svo og lagnir og gluggar, sem eru bæði fúnir og jafnvel óopnanlegir. Starfsemin hefur verið á undanþágu frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands frá árinu 2005. Mjög erfitt er að fá hæft fagfólk til að starfa á þessu landssvæði og svo er ímynd þess hóps sem Götusmiðjan vinnur með oft neikvæð, sem vissulega hefur þó lagast.“ Varðandi fjárhagsvandann segir Mummi að það þreyti starfsemina að þurfa að útvega 20 prósent af rekstrarkostnaði árlega með því að afla styrkja og vera með fjársafnanir til að halda Götusmiðjunni gangandi. Hann bendir á mikilvægi þess að meðferðin beri árangur í fyrsta skipti, því rannsóknir sýni að því oftar sem fólk fari í meðferð, þeim mun vonlausara verði það um að ná árangri til frambúðar. Fréttablaðið greindi frá því í síðustu viku að til athugunar væri að Götusmiðjan fengi húsnæðið að Efri-Brú, sem nú stendur autt. Mummi kveðst sjálfur fremur horfa til Arnarholts á Kjalarnesi, sem einnig stendur autt. Hann telur að með þeirri ráðstöfun sé auðveldara að fá hæft fagfólk, því stutt sé að sækja vinnu þangað frá höfuðborgarsvæðinu. Stöðugildi Götusmiðjunnar eru nú 14 talsins og dreifast þau á 17 starfsmenn. Mummi leggur áherslu á að starfsandi sé með ágætum í smiðjunni, enda byggi meðferðin á hugmyndafræði þar sem áhersla sé lögð á ræktun jákvæðra tilfinninga og því að bera virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum. Aldrei hafi komið upp líkamleg ofbeldisverk milli ungmennanna og starfsfólks frá stofnun smiðjunnar.
Mest lesið Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira