„Breiðavíkursamtökin björguðu lífi mínu“ 9. júlí 2007 19:00 Breiðavíkursamtökin björgðu lífi míni segir einn þeirra manna sem dvöldu í Breiðavík í æsku. Hann lýsir dvölinni sem helvíti á jörð. Heimasíða Breiðavíkursamtakanna var opnuð í dag en með henni vilja samtökin upplýsa fólk um það sem gerðist á Breiðavík, deila reynslu sinni og hjálpa þeim sem þar dvöldu. Breiðavíkursamtökin voru stofnuð í apríl síðastliðnum skömmu eftir að mál drengjanna sem dvöldu í Breiðavík komust í hámæli. Á bilinu 20-40 menn sem þar dvöldu sem drengir, hafa hist í safnaðarheimili Laugarneskirkju í vetur og segja mikinn stuðning af hverjum öðrum. Konráð Ragnarsson varaformaður samtakanna var ellefu ára þegar hann var sendur til Breiðavíkur og dvaldi þar í 19 mánuði. Hann segir markmið samtakanna og heimasíðunnar breiðavikursamtokin.is að upplýsa almenning um það sem raunverulega átti sér stað í Breiðavík. Konráð segir, ofbeldið og dvölina þar hafa gjörbreytt lífi sínu. Guðmundur Bergmann Borgþórsson dvaldi í Breiðavík árið 1970 þrettán ára gamall og dvaldi þar í sjö mánuði. Guðmundur segir dvölina í Breiðavík hafa verið skelfilega og hann eigi enn erfitt með að tala um þann tíma. Guðmundur segist hafa byrjað að drekka fjórtán ára gamall og segist hafa misnotað það í fjölmörg ár þar til hann hætti fyrir 18 árum. Þegar Breiðavíkurmálið komst í hámæli var öllum þeim sem þar dvöldu útveguð sálfræðiaðstoð. Guðmundur segir enn langt í land að ná fullum bata en segir samtökin hafa bjargað lífi sínu. Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Breiðavíkursamtökin björgðu lífi míni segir einn þeirra manna sem dvöldu í Breiðavík í æsku. Hann lýsir dvölinni sem helvíti á jörð. Heimasíða Breiðavíkursamtakanna var opnuð í dag en með henni vilja samtökin upplýsa fólk um það sem gerðist á Breiðavík, deila reynslu sinni og hjálpa þeim sem þar dvöldu. Breiðavíkursamtökin voru stofnuð í apríl síðastliðnum skömmu eftir að mál drengjanna sem dvöldu í Breiðavík komust í hámæli. Á bilinu 20-40 menn sem þar dvöldu sem drengir, hafa hist í safnaðarheimili Laugarneskirkju í vetur og segja mikinn stuðning af hverjum öðrum. Konráð Ragnarsson varaformaður samtakanna var ellefu ára þegar hann var sendur til Breiðavíkur og dvaldi þar í 19 mánuði. Hann segir markmið samtakanna og heimasíðunnar breiðavikursamtokin.is að upplýsa almenning um það sem raunverulega átti sér stað í Breiðavík. Konráð segir, ofbeldið og dvölina þar hafa gjörbreytt lífi sínu. Guðmundur Bergmann Borgþórsson dvaldi í Breiðavík árið 1970 þrettán ára gamall og dvaldi þar í sjö mánuði. Guðmundur segir dvölina í Breiðavík hafa verið skelfilega og hann eigi enn erfitt með að tala um þann tíma. Guðmundur segist hafa byrjað að drekka fjórtán ára gamall og segist hafa misnotað það í fjölmörg ár þar til hann hætti fyrir 18 árum. Þegar Breiðavíkurmálið komst í hámæli var öllum þeim sem þar dvöldu útveguð sálfræðiaðstoð. Guðmundur segir enn langt í land að ná fullum bata en segir samtökin hafa bjargað lífi sínu.
Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira