Innlent

Búið að opna Miklubraut

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Fjórir voru fluttir á slysadeild.
Fjórir voru fluttir á slysadeild. Mynd/ Ingþór Ingólfsson
Búið er að opna Miklabraut að nýju, en henni var lokað í austurátt frá Grensás vegna umferðarslyss sem varð á sjöunda tímanum í kvöld.

Slysið olli talsverðu umferðaröngþveiti sem teygði sig allt upp að Bústaðarveginum. Að sögn lögreglu voru fjórir fluttir á slysadeild með minniháttar áverka.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×