Fótbolti

Staunton tekur pokann sinn

Elvar Geir Magnússon skrifar
Steve Staunton.
Steve Staunton.

Írska knattspyrnusambandið ákvað á fundi sínum í kvöld að leysa Steve Staunton frá störfum sem þjálfari landsliðsins. Staunton tók við liðinu 2006 en vegna lélegrar frammistöðu liðsins í undankeppni Evrópumótsins var hann rekinn í kvöld.

Tékkland og Þýskaland eru langefst í riðli Írlands og hafa þegar tryggt sér áfram.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×