Innlent

Barnahús verðlaunað

Barnahús verður verðlaunað af alþjóðlegu barnaverndarsamtökunum ISPCAN, International Society for the Prevention of Child Abuse and Neglect. Forstjóra Barnaverndarstofu hefur verið tilkynnt þetta en verðlaunin verða afhent á heimsráðsstefnu samtakanna í byrjun september á þessu ári. ISPCAN eru einu þverfaglegu heimssamtökin á sviðið barnaverndar en markmið þeirra er að vinna gegn ofbeldi og vanrækslu barna um allan heim.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×