Einn leikur fór fram í DHL-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Valsstúlkur gerðu góða ferð í Hafnarfjörðinn og báru sigurorð af FH í Kaplakrika 27-26. Valsstúlkur eru þar með komnar á topp deildarinnar með 22 stig, en FH situr í 5. sætinu með 16 stig.
Valur lagði FH

Mest lesið

Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð
Íslenski boltinn





„Við máttum ekki gefast upp“
Körfubolti


„Við elskum að spila hérna“
Fótbolti

