Hugmyndaríkur prjónastrákur 28. ágúst 2006 16:00 Guðmundur er aðeins 19 ára gamall en hefur nú þegar vakið mikla athygli fyrir peysurnar sem hann hannar sem seldar eru í versluninni Kronkron Ég er gjörsamlega sneyddur öllu tískuviti. Þetta bara gerðist alveg ósjálfrátt að ég leiddist út í þennan bransa, segir Guðmundur Hallgrímsson betur þekktur sem Mundi en peysur eftir hann eru seldar í versluninni Kronkron og hafa vakið mikla athygli. Peysurnar eru síðar ullarpeysur með stórri hettur og kraga með skemmtilegu munstri sem sýnir tvo geimfara leiðast. Munstrið á að sýna þyngdarleysi og spratt hugmyndin þegar ég var að horfa á HeMan í sjónvarpinu og byrjaðu að rissa þetta niður á blað. Svo vatt þetta bara upp á sig og allt í einu er ég þekktur sem fatahönnuður. Gott dæmi um hvernig góðar hugmyndir geta þróast á óvæntan hátt. Mundi prjónar ekki sjálfur og fer að hlæja þegar blaðamaður spyr hann um það. Ég læt konu á saumastofunni Janus prjóna allt fyrir mig enda hef ég ekkert vit á svona hlutum. Munda finnst íslenska ullin vera vanmetið efni og segir peysurnar sínar vera hlýjar og góðar og 66¨norður ætti bara að fara að vara sig. Allar peysurnar mínar eru fóðraðar með flís efni því aðal vandamálið með ullina eru hvað hún stingur mikið. Mundi er aðeins 19 ára gamall og er á öðru ári í námi í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Hann komst inn með undanþágu enda ekki búin með stúdenstpróf. Ég lét bara á þetta reyna án þess að vera með neinar væntingar en þetta gekk í gegn mér til mikillar gleði og undrunar, segir Mundi en hann hefur ekki hug á flytja sig yfir í fatahönnunardeildina enda segist hann vera fyrst og fremst listamaður sem hefur gaman af gera allskyns munstur. Ég ætla að halda hönnun minni áfram undir Mundi Design og svo er aldrei að vita hvað framtíðin ber í skauti sér, segir þessi fjölhæfi ungi listamaður að lokum. Menning Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Ég er gjörsamlega sneyddur öllu tískuviti. Þetta bara gerðist alveg ósjálfrátt að ég leiddist út í þennan bransa, segir Guðmundur Hallgrímsson betur þekktur sem Mundi en peysur eftir hann eru seldar í versluninni Kronkron og hafa vakið mikla athygli. Peysurnar eru síðar ullarpeysur með stórri hettur og kraga með skemmtilegu munstri sem sýnir tvo geimfara leiðast. Munstrið á að sýna þyngdarleysi og spratt hugmyndin þegar ég var að horfa á HeMan í sjónvarpinu og byrjaðu að rissa þetta niður á blað. Svo vatt þetta bara upp á sig og allt í einu er ég þekktur sem fatahönnuður. Gott dæmi um hvernig góðar hugmyndir geta þróast á óvæntan hátt. Mundi prjónar ekki sjálfur og fer að hlæja þegar blaðamaður spyr hann um það. Ég læt konu á saumastofunni Janus prjóna allt fyrir mig enda hef ég ekkert vit á svona hlutum. Munda finnst íslenska ullin vera vanmetið efni og segir peysurnar sínar vera hlýjar og góðar og 66¨norður ætti bara að fara að vara sig. Allar peysurnar mínar eru fóðraðar með flís efni því aðal vandamálið með ullina eru hvað hún stingur mikið. Mundi er aðeins 19 ára gamall og er á öðru ári í námi í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Hann komst inn með undanþágu enda ekki búin með stúdenstpróf. Ég lét bara á þetta reyna án þess að vera með neinar væntingar en þetta gekk í gegn mér til mikillar gleði og undrunar, segir Mundi en hann hefur ekki hug á flytja sig yfir í fatahönnunardeildina enda segist hann vera fyrst og fremst listamaður sem hefur gaman af gera allskyns munstur. Ég ætla að halda hönnun minni áfram undir Mundi Design og svo er aldrei að vita hvað framtíðin ber í skauti sér, segir þessi fjölhæfi ungi listamaður að lokum.
Menning Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“