Innlent

Búnaðarsambönd á Norðvesturlandi ræða um sameiningu

StjórnirBúnaðarsambands Austur-Húnvetninga, Búnaðarsambands Vestur-Húnvetninga og Búnaðarsambands Strandamannahafa hafið viðræður um hugsanlega sameingingusambandannaeftir því sem fram kemur á vef Bæjarins besta. Þar kemur fram að samböndin hafifrá árinu 2002 rekið sameiginlega leiðbeiningaþjónustu undir merkjum Ráðunautaþjónustu Húnaþings og Stranda og hafisú samvinna gengið vel. Stefnt er að því að ljúkaviðræðumá næsta mánuðisvo að hægt verði að leggja tillögur um sameiningu fyrir á aðalfundi sambandanna í vor.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×