Erlent

Skothríð þrátt fyrir vopnahlé

Skothríð heyrðist nærri byggingu utanríkisráðuneytisins á Gaza í morgun, að sögn vitna. Hamas- og Fatahhreyfingarnar sömdu um vopnahlé í gærkvöldi en friðurinn virðist brothættur og ekki vitað hvenær skotin þagna. Að sögn Hamas-samtakanna stóð skothríðin milli liðs Fatah og öryggisvarða innanríkisráðuneytisins.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×