Innlent

Prófkjör VG á höfuðborgarsvæðinu í dag

Þrjátíu manns eru í framboði í forvali Vinstri grænna í þremur kjördæmum höfuðborgarsvæðisins, Reykjavík norður og suður, og Suðvesturkjördæmi, sem fram fer í dag. Fyrstu tölur verða birtar upp úr klukkan tíu í kvöld. Kosið er á Suðurgötu 3 í Reykjavík, Strandgötu 11 í Hafnarfirði og í Hlégarði í Mosfellsbæ en kjörstaðir verða opnaðir nú klukkan tíu en kosningu lýkur svo klukkan tíu í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×