Tyson á leið í vændi 17. nóvember 2006 16:32 Mike Tyson ætlar að fara út í vændisbransann og hlakkar mikið til að takast á við þessa nýju starfsgrein NordicPhotos/GettyImages Fyrrum heimsmeistarinn í þungavigt, Mike Tyson, er nú sagður ætla að ráða sig í vinnu á "Folabýli" sem fyrirhugað er að reisa í grennd við Las Vegas í Nevada. Þar ætlar hin goðsagnakennda pútumamma Hedi Fleiss að ráða nokkra fola sem eru tilbúnir að gefa sig konum fyrir rétt verð og ætlar hún hnefaleikaranum fyrrverandi að vera þar í aðalhlutverki. "Ég sagði Mike að hann yrði aðalfolinn hjá mér og ég held að það blundi ótti í hverjum einasta manni að konan hans sofi hjá Mike Tyson," sagði Fleiss, sem virðist ekki hafa neinar áhyggjur af því að Tyson sé dæmdur kynferðisafbrotamaður. Tyson sjálfur virðist mjög hrifinn af fyrirtækinu, enda hefur hann haft úr ansi litlu að moða síðan hann hætti alvörukeppni í hringnum. "Mér er alveg sama hvað hver segir, alla karlmenn dreymir um að veita öllum konum unað - og fá borgað fyrir það," sagði tröllið. Box Erlendar Íþróttir Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn í þungavigt, Mike Tyson, er nú sagður ætla að ráða sig í vinnu á "Folabýli" sem fyrirhugað er að reisa í grennd við Las Vegas í Nevada. Þar ætlar hin goðsagnakennda pútumamma Hedi Fleiss að ráða nokkra fola sem eru tilbúnir að gefa sig konum fyrir rétt verð og ætlar hún hnefaleikaranum fyrrverandi að vera þar í aðalhlutverki. "Ég sagði Mike að hann yrði aðalfolinn hjá mér og ég held að það blundi ótti í hverjum einasta manni að konan hans sofi hjá Mike Tyson," sagði Fleiss, sem virðist ekki hafa neinar áhyggjur af því að Tyson sé dæmdur kynferðisafbrotamaður. Tyson sjálfur virðist mjög hrifinn af fyrirtækinu, enda hefur hann haft úr ansi litlu að moða síðan hann hætti alvörukeppni í hringnum. "Mér er alveg sama hvað hver segir, alla karlmenn dreymir um að veita öllum konum unað - og fá borgað fyrir það," sagði tröllið.
Box Erlendar Íþróttir Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira