Innlent

Þoturnar farnar

Herþoturnar fjórar sem héldu uppi sýnilegum loftvörnum landsins eru nú flognar á braut.
Herþoturnar fjórar sem héldu uppi sýnilegum loftvörnum landsins eru nú flognar á braut. MYND/Heiða Helgadóttir
Síðustu herþotur Bandaríkjamanna yfirgáfu Keflavíkurflugvöll í morgun og koma ekki aftur. Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi Varnarliðsins, staðfesti þetta í samtali við Víkurfréttir nú í kvöld. Tvær herþyrlur eru enn staðsettar á Keflavíkurflugvelli en þær koma einnig til með að yfirgefa landið í september.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×