Erlent

Hætta á mikilli mengun í Rússlandi

Rússnesk yfirvöld vara nú við stóru umhverfisslysi eftir að ein helsta olíuleiðsla í Rússlandi lak í Bryansk-héraði í Vestur-Rússlandi. Yfir 10 ferkílómetra svæði er mengað, skógar, ár og vötn. Ekki er enn vitað hvað olli lekanum en hin 4000 kílómetra langa Drushba-olíuleiðsla getur flutt yfir 1,2 milljónir tunna af olíu á dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×