Mikilvægasti grannaslagur Arsenal og Tottenham til þessa 21. apríl 2006 13:45 Framherjinn Mido tekur hér hraustlega á Freddy Ljungberg í fyrri leik liðanna á White Hart Lane í vetur, en fastlega má búast við enn meiri hita í leiknum á morgun AFP Ian Wright, fyrrum framherji Arsenal, segir að grannaslagur erkifjendanna Arsenal og Tottenham í Norður-Lundúnum á morgun, sé stærsti og mikilvægasti leikur liðanna til þessa. Liðin mætast í síðasta skipti á Highbury á morgun í leik sem fer langt með að skera úr um hvort liðið hreppir sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. "Leikirnir verða ekki stærri en þessi, því sæti í Meistaradeildinni er undir og næstu fjórir dagar ráða gríðarlega miklu um framtíð Arsenal. Þetta er í mínum huga stærsti grannaslagur liðanna til þessa," sagði Wright og Gary Mabbutt, fyrrum varnarmaður Tottenham tekur í sama streng. "Þetta er sannarlega mikilvægasti leikur Tottenham í mjög langan tíma og líklega einn mikilvægasti leikurinn í sögu félagsins. Það er kannski djúpt tekið í árina að segja það - en félagið stendur á tímamótum. Tottenham hefur ekki verið nálægt því að komast í Meistaradeildina á síðustu árum, en ef það tekst nú, er framtíðin björt og möguleikarnir meiri á auknum tekjum og betri leikmönnum." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Ian Wright, fyrrum framherji Arsenal, segir að grannaslagur erkifjendanna Arsenal og Tottenham í Norður-Lundúnum á morgun, sé stærsti og mikilvægasti leikur liðanna til þessa. Liðin mætast í síðasta skipti á Highbury á morgun í leik sem fer langt með að skera úr um hvort liðið hreppir sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. "Leikirnir verða ekki stærri en þessi, því sæti í Meistaradeildinni er undir og næstu fjórir dagar ráða gríðarlega miklu um framtíð Arsenal. Þetta er í mínum huga stærsti grannaslagur liðanna til þessa," sagði Wright og Gary Mabbutt, fyrrum varnarmaður Tottenham tekur í sama streng. "Þetta er sannarlega mikilvægasti leikur Tottenham í mjög langan tíma og líklega einn mikilvægasti leikurinn í sögu félagsins. Það er kannski djúpt tekið í árina að segja það - en félagið stendur á tímamótum. Tottenham hefur ekki verið nálægt því að komast í Meistaradeildina á síðustu árum, en ef það tekst nú, er framtíðin björt og möguleikarnir meiri á auknum tekjum og betri leikmönnum."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira