Innlent

BÍ mótmælir frumvarpi dómsmálaráðherra

Aðalfundur Blaðamannafélags Íslands mótmælir frumvarpi Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, um breytingar á lögum um dómstóla.
Aðalfundur Blaðamannafélags Íslands mótmælir frumvarpi Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, um breytingar á lögum um dómstóla. MYND/Vilhelm Gunnarsson

Aðalfundur Blaðamannafélags Íslands í gærkvöldi mótmælti harðlega fyrirætlunum um að þrengja starfsskilyrði blaðamanna sem fram koma í frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um dómstóla.

Varað er við þróun í þá átt að takmarka upplýsingar til almennings um opinber mál.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×