Varnarmaðurinn Gareth Southgate og Mark Viduka eru meiddir og verða ekki með liði sínum Middlesbrough í fyrri leik liðsins gegn Steua Búkarest í Rúmeníu annað kvöld. Þetta er fyrri leikur liðsins í undanúrslitum Evrópukeppni félagsliða. Viduka er meiddur á læri en Southgate er meiddur á ökkla.
Southgate og Viduka ekki með annað kvöld

Mest lesið




„Fáránleg staða sem er komin upp“
Enski boltinn




Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi
Enski boltinn


Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi
Enski boltinn