Innlent

Skúli skipaður sóknarprestur í Keflavík

Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur skipað séra Skúla Sigurð Ólafsson í embætti sóknarprests í Keflavíkurprestakalli. Biskup Íslands mælti með Skúla eftir að valnefnd prestakallsins klofnaði í málinu. Hópur sóknarbarna stóð í síðustu viku fyrir undirskriftasöfnun þar sem þess var krafist að dómsmálaráðherra skipaði séra Sigfús B. Ingvarsson í embættið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×