Innlent

Daggjöld verða að hækka

MYND/Einar Örn

Daggjöld verða að hækka til að samningar geti náðst við ófaglært starfsfólk dvalar- og hjúkrunarheimila. Þetta segir formaður Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu. Hagfræðingur Eflingar hefur sagt að til fjöldauppsagna komi fá starfsfólkið ekki leiðréttingu á kjörum sínum á næstu vikum.

Engir eiginlegir þjónustusamningar eru í gildi milli ríkis og einkarekinna dvalar- og hjúkrunarheimila, heldur þiggja heimilin daggjöld frá Tryggingastofnun sem eru einhliða ákvörðuð af heilbrigðisráðherra.

Jóhann Árnason, formaður Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, segir ekki skorta á samningsvilja hjá stjórnum dvalar- og hjúkrunarheimila en ekkert sé hægt að gera án aukins fjármagns frá ríkinu. Hann segir samtökin oft hafa gagnrýnt ákvörðun daggjalda og bent á að þau séu of lág.

Hann óar við því ef ekki tekst að semja við starfsmenn fyrir 21. apríl þegar vikulangt setuverkfall á að hefjast, tveggja daga aðgerðir hafi verið nógu erfiðar fyrir starfsemina á Sunnuhlíð þar sem hann er framkvæmdastjóri. Hann segist hins vegar eygja von um aukið fjármagn í starfsemina, fjármálaráðherra hafi verið jákvæður varðandi






Fleiri fréttir

Sjá meira


×