Innlent

Mikill hafís við Grænland

Mynd/Vísir
Þrátt fyrir að hvert hitametið af öðru hafi verið slegið á Grænlandi í vetur, er svo mikill hafís við suðvestanvert landið að hafís veldur vandræðum við strandsiglingar. Sum héruð eru nánast einangruð vegna þessa þar sem lítið er um samgöngur á landi. Vefurinn Skip.is greinir frá því að þetta sé mesti hafís sem sést hefur á svæðinu síðan árið 1999 og að svæðið verði líklega ekki orðið íslaust fyrr en í júlí.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×