Þrír sviptu sig lífi vegna spilafíknar 9. apríl 2006 19:00 Þrír menn hið minnsta hafa svipt sig lífi það sem af er þessu ári eftir að hafa misst tök á spilafíkn sinni. Formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn segir ráðherra hafa lítið vilja gera þegar hann óskaði eftir aðgerðum. Spilafíkn reynist fólki enn hættulegri nú en áður, ekki síst vegna þess að rekstur spilavíta á netinu gerir fólki sífellt auðveldara að hætta háum fjárhæðum á skömmum tíma, segir formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn. "Það getur spilað þarna allan sólarhringinn og það er að spila með miklu hærri upphæðir og tapa hærri upphæðum en þú myndir tapa í spilakassa," segir Júlíus Þór Júlíusson, formaður SÁS. "Þú getur leikandi spilað frá þér einni milljón á einhverjum klukkutímum í þessum spilavítum." Í gær sögðum við frá afdrifum ungs manns sem varð spilafíkn að bráð og svipti sig lífi. Örlög hans eru fjarri því einsdæmi. Júlíus Þór segir að mörg ungmenni lenda í miklum vandræðum vegna spilafíknar. "Það unga fólk sem leitar til okkar er sitjandi við tölvuna og spilar frá sér. Þetta fólk kemur hingað og er búið að spila allt frá sér á rúmu ár, jafnvel skemmri tíma. Fólk er líka að taka líf sitt út af þessu. Ég veit um tvö tilfelli á þessu ári, fyrir utan þennan pilt," segir Júlíus um þá sem hafa svipt sig lífi." Þrátt fyrir þetta segir Júlíus Þór að svo virðist sem fæstir geri sér grein fyrir hversu alvarlegur vandinn er og að lítill vilji sé til aðgerða. "Það er eins og enginn vilji gera neitt í málinu. Ég er búinn að fara til ráðherra; heilbrigðisráðherra, menntamálaráðherra, dómsmálaráðherra og félagsmálaráðherra. Dómsmálaráðherra íhugar að setja á virkt eftirlit en það er eins og menn vilji ekki taka á þessu máli." Fréttir Innlent Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Sjá meira
Þrír menn hið minnsta hafa svipt sig lífi það sem af er þessu ári eftir að hafa misst tök á spilafíkn sinni. Formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn segir ráðherra hafa lítið vilja gera þegar hann óskaði eftir aðgerðum. Spilafíkn reynist fólki enn hættulegri nú en áður, ekki síst vegna þess að rekstur spilavíta á netinu gerir fólki sífellt auðveldara að hætta háum fjárhæðum á skömmum tíma, segir formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn. "Það getur spilað þarna allan sólarhringinn og það er að spila með miklu hærri upphæðir og tapa hærri upphæðum en þú myndir tapa í spilakassa," segir Júlíus Þór Júlíusson, formaður SÁS. "Þú getur leikandi spilað frá þér einni milljón á einhverjum klukkutímum í þessum spilavítum." Í gær sögðum við frá afdrifum ungs manns sem varð spilafíkn að bráð og svipti sig lífi. Örlög hans eru fjarri því einsdæmi. Júlíus Þór segir að mörg ungmenni lenda í miklum vandræðum vegna spilafíknar. "Það unga fólk sem leitar til okkar er sitjandi við tölvuna og spilar frá sér. Þetta fólk kemur hingað og er búið að spila allt frá sér á rúmu ár, jafnvel skemmri tíma. Fólk er líka að taka líf sitt út af þessu. Ég veit um tvö tilfelli á þessu ári, fyrir utan þennan pilt," segir Júlíus um þá sem hafa svipt sig lífi." Þrátt fyrir þetta segir Júlíus Þór að svo virðist sem fæstir geri sér grein fyrir hversu alvarlegur vandinn er og að lítill vilji sé til aðgerða. "Það er eins og enginn vilji gera neitt í málinu. Ég er búinn að fara til ráðherra; heilbrigðisráðherra, menntamálaráðherra, dómsmálaráðherra og félagsmálaráðherra. Dómsmálaráðherra íhugar að setja á virkt eftirlit en það er eins og menn vilji ekki taka á þessu máli."
Fréttir Innlent Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Sjá meira