Middlesbrough komst í kvöld í undanúrslitin í Evrópukeppni félagsliða þegar liðið lagði svissneska liðið Basel 4-1 á heimavelli sínum og fer því áfram samtals 4-3. Gestirnir komust yfir í upphafi leiks og því virtust vonir Boro um að komast áfram vera að engu orðnar. Mark Viduka skoraði tvö mörk fyrir Boro, Jimmy Floyd Hasselbaink eitt og það var svo Massimo Maccarone sem skoraði sigurmark Boro í uppbótartíma. Basel lék manni færra frá 73. mínútu.
Ævintýralegur sigur Middlesbrough

Mest lesið




Svona er hópur Íslands sem fer á EM
Körfubolti


Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“
Íslenski boltinn

Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur
Enski boltinn


