Innlent

Á hundrað níutíu og fjögurra kílómetra hraða

Sportbíll mældist á hundrað níutíu og fjögurra kílómetra hraða á Vesturlandsvegi í nótt, en ökumaður virti stöðvunarmerki lögreglumanna að vettugi og hvarf þeim sýn á svip stundu, þótt þeir reyndu að veita honum eftirför. Aðrir lögreglumenn urðu bílsins varir í Ártúnsbrekku nokkru síðar og nam ökumaður þá staðar. Tveir farþegar reyndust þá vera í bílnum, en þetta er einhver mesti hraði sem lögreglumenn hafa mælt til þessa



Fleiri fréttir

Sjá meira


×