Innlent

Mikið um sinuelda af mannavöldum

Mynd/GVA

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út fjórum sinnum í kvöld vegna sinuelda sem kviknað höfðu af manna völdum. Sinueldarnir, sem kveiktir voru í Hafnarfirði og Breiðholti, voru allir smáeldar sem greiðlega gekk að slökkva.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×