Innlent

Búist er við stormi á suðaustanverðu landinu í dag

Búist er við stormi á suðaustanverðu landinu og á miðhálendinu í dag. Éljagangur eða skafrenningur norðan- og austanlands, en skýjað með köflum og stöku él suðvestantil. Fer heldur að draga úr vindi í kvöld. Hiti 0 til 5 stig sunnanlands, en annars vægt frost.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×