Innlent

Fannst látinn

Maður sá sem lögreglan hefur lýst eftir og leitað að síðastliðinn sólarhring fannst látinn í bifreið sinni í grennd við Flúðir fyrr í dag.

Í tilkynningu frá lögreglunni í Kópavogi segir að ekki sé grunur um að lát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Maðurinn var tuttugu og tveggja ára.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×