Innlent

Rótahátíð í Menntaskólanum á Ísafirði

Rótahátíð var haldin í Menntaskólanum á Ísafirði í dag til að fagna fjölbreytileika í samfélaginu. Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrum alþingismaður, ráðherra og skólameistari MÍ setti hátíðina formlega í dag klukkan eitt. Hátíðin er haldin af Rótum,sem er félag áhugafólks um menningarfjölbreytni í samstarfi við Fjölmenningarsetur og Rauða krossinn. Boðið var uppá söng frá Filippseyjum, tælenskan dans, og pólskur barnakór söng fyrir gesti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×