Bankakreppulykt frá Íslandi segir Berlingske 25. mars 2006 12:33 Hlutabréf í íslensku bönkunum eru á brunaútsölu og bankakreppulykt leggur frá Íslandi. Þannig lýsir danskur hagfræðiprófessor ástandinu hér á landi í danska dagblaðinu Berlinske Tidende í dag. Fjárfestar sjá rautt, -segir í fyrirsögn fréttarinnar. Blaðið fjallar um hinar miklu lækkanir á íslenskum hlutabréfamarkaði í gær, -sérstaklega lækkuðu bréf í viðskiptabönkunum mikið. Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 4,4 %, - í næstmestu dagslækkun sögunnar, - og hefur lækkað um rúm 5% frá áramótum. Allt er þetta í kjölfar frétta í vikunni um að bandarískir peningamarkaðssjóðir hafi sagt upp skuldabréfum íslensku viðskiptabankanna, -sem og neikvæðra frétta frá ferlendum mats- og fjármálafyrirtækjum um íslenskt efnahagslíf og stöðu bankanna. Berlinske Tidende dregur þetta saman og segir að íslenska krónan og íslensk hlutabréf, - ekki síst í bönkunum, -hafi verið á brunaútsölu í gær. Blaðið hefur síðan eftir Jakob Bröchner Madsen á Hagfræðistofnun Kaupmannahafnarháskóla, -að fjárfestar sjái rautt. Allt þetta geti hæglega bent til mögulegrar bankakreppu á Íslandi. Steen Jacobsen hjá Saxo bank, er hins vegar hægari í yfirlýsingum sínum við blaðið, íslenskir bankar séu ekki á leiðinni á hausinn en þeir hafi hins vegar notið allt of góðra kjara miðað við áhættu.Danska blaðið Börsen tók hins vegar í allt annan streng í gær. Blaðið var á jákvæðum nótum og telur að íslenskt efnahagslíf muni ná að sigla á milli skers og báru og sleppa með skrekkinn frá þeim óróa sem nú er á mörkuðum. Það var líka fjallað um Ísland og íslenksku bankanna í viðskiptablaði Lundúnablaðsins Times í morgun. Þar er vitnað til Greiningardeildar Merril Lynch, -þeirrar sem sömu og kom róti á efnahagslíf og markaði hér fyrir skemmstu, -en þar á bæ segja menn öll viðvörunarljós loga, líkt og danski hagfræðisprófessorinn heldur fram, -enda séu íslensku bankarnir allt of skuldsettir. En aftur til danaveldis. Berlinske talar líka við sérfræðing hjá OECD, - en hann varar við verbólguskoti hér á landi og hvetur Seðlabankann til að spyrna enn fastar við fótum. Enn þurfi að hækka stýrivexti. Undir þetta taka greiningardeildir íslensku bankanna, -telja að hækka þurfi stýrivextina um að minnsta kosti hálft prósentustig, -og þær spá því að verðbólgan geti farið hátt, - allt upp í 7 til átta prósent þegar líða tekur á árið. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Hlutabréf í íslensku bönkunum eru á brunaútsölu og bankakreppulykt leggur frá Íslandi. Þannig lýsir danskur hagfræðiprófessor ástandinu hér á landi í danska dagblaðinu Berlinske Tidende í dag. Fjárfestar sjá rautt, -segir í fyrirsögn fréttarinnar. Blaðið fjallar um hinar miklu lækkanir á íslenskum hlutabréfamarkaði í gær, -sérstaklega lækkuðu bréf í viðskiptabönkunum mikið. Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 4,4 %, - í næstmestu dagslækkun sögunnar, - og hefur lækkað um rúm 5% frá áramótum. Allt er þetta í kjölfar frétta í vikunni um að bandarískir peningamarkaðssjóðir hafi sagt upp skuldabréfum íslensku viðskiptabankanna, -sem og neikvæðra frétta frá ferlendum mats- og fjármálafyrirtækjum um íslenskt efnahagslíf og stöðu bankanna. Berlinske Tidende dregur þetta saman og segir að íslenska krónan og íslensk hlutabréf, - ekki síst í bönkunum, -hafi verið á brunaútsölu í gær. Blaðið hefur síðan eftir Jakob Bröchner Madsen á Hagfræðistofnun Kaupmannahafnarháskóla, -að fjárfestar sjái rautt. Allt þetta geti hæglega bent til mögulegrar bankakreppu á Íslandi. Steen Jacobsen hjá Saxo bank, er hins vegar hægari í yfirlýsingum sínum við blaðið, íslenskir bankar séu ekki á leiðinni á hausinn en þeir hafi hins vegar notið allt of góðra kjara miðað við áhættu.Danska blaðið Börsen tók hins vegar í allt annan streng í gær. Blaðið var á jákvæðum nótum og telur að íslenskt efnahagslíf muni ná að sigla á milli skers og báru og sleppa með skrekkinn frá þeim óróa sem nú er á mörkuðum. Það var líka fjallað um Ísland og íslenksku bankanna í viðskiptablaði Lundúnablaðsins Times í morgun. Þar er vitnað til Greiningardeildar Merril Lynch, -þeirrar sem sömu og kom róti á efnahagslíf og markaði hér fyrir skemmstu, -en þar á bæ segja menn öll viðvörunarljós loga, líkt og danski hagfræðisprófessorinn heldur fram, -enda séu íslensku bankarnir allt of skuldsettir. En aftur til danaveldis. Berlinske talar líka við sérfræðing hjá OECD, - en hann varar við verbólguskoti hér á landi og hvetur Seðlabankann til að spyrna enn fastar við fótum. Enn þurfi að hækka stýrivexti. Undir þetta taka greiningardeildir íslensku bankanna, -telja að hækka þurfi stýrivextina um að minnsta kosti hálft prósentustig, -og þær spá því að verðbólgan geti farið hátt, - allt upp í 7 til átta prósent þegar líða tekur á árið.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira